Leyfum gæludýrum að fara í strætó!

Það eru sjálfsögð réttindi fólks að taka með sér gæludýr í strætó.
Gæludæyrahald hefur góð áhrif á geðheilsu fólks en núverandi fyrirkomulag, bæði varðandi húsnæði, samgöngur og opinbera staði kemur í veg fyrir að dýraeigendur geti veitt dýrunum sínum það góða líf sem þau eiga skilið.
Hægt væri að búa til reglur fyrir nýtt fyrirkomulag, og hægt væri að nota reglur sem að eru til víða í Evrópu varðandi þessi mál, þar sem að það þarf t.d. að vera með dýrin í taum, sum staðar er rukkað hluti af gjaldi fyrir gæludýr og bílstjórar gætu haft rétt á því að vísa dýrum frá ef aðstæður kæmu upp sem að gæfu tilefni til þess.
Sem dæmi, þá er leyfilegt að taka með sér hund í taum í almenningssamgöngur í London án aukagjalds, nema bílstjóra finnist vera ógn af dýrinu eða að hann haldi að dýrið gæti valdið öðrum farþegum óþægindum.

Sign Petition
Sign Petition
You have JavaScript disabled. Without it, our site might not function properly.

Privacy Policy

By signing, you accept Care2's Terms of Service.
You can unsub at any time here.

Having problems signing this? Let us know.